12.12.2005
Fyrir stuttu kom út Slökkviliðsmaðurinn og voru í mjög svo góðar greinar. M.a. var fjallað um ýmsan
slökkvibúnað, hagsmunamál slökkviliðs og sjúkraflutningamanna ofl. Greinarnar voru skrifaðar á allt annan hátt en áður og
ýmislegt nýtt á ferðinni. Má þar nefna skrif um rétta notkun slökkvitækja, ástand eldvarna hjá ungu fólki, eldvarnir
á heimilum, eldvarnarátak, margmiðlunardisk og upplýsingarit frá SHS. Allt mjög fróðlegt og eins og áður sagði sett fram á
nýjan hátt enda kominn tími til.
Lesa meira