Innnes

Borgarbyggðarbifreiðin farin í Borgarnes

Í dag í þessu leiðindaveðri sótti Bjarni slökkviliðsstjóri Borgarbyggðar bifreiðina og ók henni upp í Borgarnes.  Í hvert skipti sem ný bifreið kemur hingað sjáum við breytingar og framfarir.
Lesa meira

Slökkvilið Fjallabyggðar fær Tohatsu dælu

Undir lok vikunnar mun Slökkvilið Fjallabyggðar fá Tohatsu VC72AS brunadælu sem afkastar 1.300 l/mín við 8 bar og 3m. soghæð um 6m. barka. Einstök í sinni röð og þyngd hennar er aðeins 85 kg.
Lesa meira

Orkuveita Reykjavíkur fær Tohatsu dælu

Orkuveita Reykjavíkur fær í þessari viku Tohatsu dælu til staðsetningar á Nesjavöllum. Þessi gerð er sú afkastamesta í röðinni en hún skilar 2.050 l/mín við 6 bar og 3m. soghæð um 6m. barka. Einstök í sinni röð og þyngd hennar er aðeins 94 kg.
Lesa meira

Borgarbyggðarbifreiðin komin

Í dag sóttum við Borgarbyggðarbifreiðina sem komin er til landsins. Hún stendur hér fyrir utan hjá okkur ef áhugi er fyrir hendi að skoða. Fer í skráningu og vigtun á morgun.
Lesa meira

Nýjar gerðir af brunaslönguhjólum á frábæru verði

Innan skamms munum við verða með brunaslönguhjól og skápa á frábæru verði. Mun betra verði en við höfum hingað til geta boðið en þessi slönguhjól og skápar eru frá Póllandi.
Lesa meira

Nýjar gerðir af reykkafarahettum

Um áratuga skeið höfum við keypt frá Fire Brigade í Bandaríkjunum reykkafarahettur bæði úr Nomex Lenzing efnum og PBI efnum.
Lesa meira

Gámarnir komnir til SHS

Í vikunni komu gámarnir til SHS og eru þeir sem komið er á slökkvistöðinni í Hafnarfirði. Margir hafa komið og skoðað og er hér enn eitt dæmið um frábæra smíði, hönnun og þjónustu frá Wiss Wawrzaszek í Póllandi.
Lesa meira

Kynning og kennsla á Pensi sjúkrabörum

Undanfarna daga hefur farið fram kynning á Pensi sjúkrabörum hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins og Brunavörnum Suðurnesja.  Rauði kross Íslands hefur fest kaup á tveimur börum ásamt sleðum sem setja á í tvær sjúkrabifreiðar til reynslu
Lesa meira

Brunavarnir Austur Húnvetninga fá ýmsan búnað

Nú nýverið fengu Brunavarnir Austur Húnvetninga ýmsan búnað m.a Markros stiga og Protek háþrýstibyssu og Protek úðabyssu 1.900 l.
Lesa meira

Brunavarnir Borgarbyggðar fá búnað í slökkvibifreið á Hvanneyri

Fyrir stuttu fengu Brunavarnir Borgarbyggðar nýja slökkvibifreið til umsjónar og reksturs sem staðsett verður á Hvanneyri. Í bifreiðina þurfti að setja ýmsan búnað.  
Lesa meira