Slökkvilið Fjallabyggðar fær Tohatsu dælu
28.11.2007
Undir lok vikunnar mun Slökkvilið Fjallabyggðar fá Tohatsu VC72AS brunadælu sem afkastar 1.300 l/mín við 8 bar og 3m. soghæð um 6m. barka. Einstök
í sinni röð og þyngd hennar er aðeins 85 kg.
Lesa meira