Fréttir

Portapool vatnslaug til Brunavarna Suðurnesja.

Núna í vikunni fengu Brunavarnir Suðurnesja Portapool vatnslaug sem tekur 10.000 l. Með lauginni er lok, undirbreiðsla, flutningsbönd, handdæla og affal 2 1/2". Framleiðandi lauarinnar er Trelleborg í Svíþjóð.
Lesa meira

Útboð Rauða krossins sem opnað var 5 maí 2003.

Í meðfylgjandi skjali er hægt að sjá röðun bjóðanda. Röðun var í við öðruvísi en við höfum séð áður. Forvitnilegir  nýir bjóðendur. Við erum fullvissir að hafa boðið besta verðið miðað við gæði en við bjóðum frá Profile í Finnlandi sem er stærsti framleiðandi sjúkrabíla í Norður Evrópu og sem uppfyllir allar evrópskar kröfur hvað varðar öryggi, byggingu, búnað og undirvagna.
Lesa meira

Frábær virkni Anolit Extra A

Fyrir helgi var gerð óvísindaleg prófun og samanburður á Anolit Extra A sprengiefni frá Dyno og heimablönduðu anfo. Prófunin fór fram í Helguvík, en þar er Suðurverk að sprengja á lóð fyrirhugaðrar stálpípuverksmiðju.
Lesa meira

Anolit Extra A virkar frábærlega.

Fyrir helgi var gerð óvísindaleg prófun og samanburður á Anolit Extra A sprengiefni frá Dyno og heimablönduðu anfo.  Prófunin fór fram í Helguvík, en þar er Suðurverk að sprengja á lóð fyrirhugaðrar stálpípuverksmiðju.
Lesa meira

Öflug sprenging við Kárahnjúka

Verktakafyrirtækið Arnarfell á Akureyri framkvæmdi í dag stærstu sprenginguna til þessa við gerð Kárahnjúkastíflu. Um sjö tonn af kjarna og 300 kg af dýnamíti voru notuð við sprenginguna og var hún mjög öflug eins og sjá má á myndinni hér til hliðar.
Lesa meira

Sjúkrabílasjóður RKÍ Suðurnesjum festir kaup á PSP

Sjúkrabílasjóður RKÍ Suðurnesjum festir kaup á PSP (Pacific Emergency Products) töskum.
Lesa meira

Ódýrir skjalapokar og millimöppur

Við höfum fengið á lager mun ódýrari skjalapoka og millimöppur en við höfum boðið áður. Gæði eru mikil og verðið er einstaklega hagstætt. Pakki af KIO A4 skjalapokum kostar kr. 2.988 eða stk. á kr. 59,75. Millimöppur A4 eru á kr. 605 pakkinn eða stk. á kr. 24,20.
Lesa meira

Holmatro stoðbúnaður til Slökkviliðs Akureyrar

Slökkvilið Akureyrar fékk nú í febrúar og mars Holmatro Power Shore stoðbúnað af svipaðri gerð og Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fékk fyrir rúmu ári síðan.
Lesa meira

Öflug sprenging í Kárahnjúkum

Frétt af Morgunblaðsvefnum. Innlent | Fimmtudagur | 13. mars | 2003
Lesa meira

Slökkvivagnar á lager

Við erum nýkomnir með kolsýruvagna á hjólum á lager í stærðunum 9 kg. og 23 kg. en nokkur eftirspurn hefur verið eftir þessum stærðum.  Þeir eru útbúnir með slöngu og horni. Minni gerðin er með handfangsloka en sústærri með skrúfuðum loka. Verð þessara vagna er mjög gott og hafa sumir kaupendur nýtt þessa vagna til að útbúa kolsýrukerfi um borð í skip og báta.
Lesa meira