Fréttir

Breytingar á starfsmannahaldi.

Í byrjun september hætti Ágúst Benediktsson störfum en hann hafði starfað hér í ein 19 ár. Honum voru þökkuð góð störf og óskað alls hins besta á nýjum vettvangi. Ráðinn hefuir verið Kristján Ottó Hreiðarsson sem kemur til okkar frá Húsasmiðjunni. Eins hefur verið ráðinn Björn Bjarnason en hann kemur til okkar frá þjónustumiðstöð Garðabæjar. Báðir eru þeir dreifbýlismenn en hér hjá fyrirtækinu eru í meirihluta dreifbýlis fólk. Hér hefur annríki verið mikið í sumar og er nú einnig á haustmánuðum. Við biðjum ykkur viðskiptavinir að sýna okkur þolinmæði meðan við komum nýjum mönnum inn í störfin. Við erum þrír þessa dagana að sækja ADR námskeið hjá Vinnueftirlitinu svo að þeim loknum eiga allir sem sinna sprengiefnasölu að geta flutt sprengiefni. Benedikt Einar Gunnarsson.
Lesa meira

Hetjur

Þessi er sígildur en í dag sendum við ykkur slökkviliðsstjórar dreifibréf með kynningarverðum á Akron Brass úðastútum og byssum.
Lesa meira

Myndir frá kynningu á Akron Brass úðastútum 04/09 2003 Myndir

Myndir frá kynningu á Akron Brass úðastútum
Lesa meira

Kynning á Akron Brass úðastútum 04/09 2003

Úðastútar og byssur frá Akron Brass Company. Kynningin er í dag 4/9 2003 Slökkvistöðinni Skógarhlíð fyrir slökkviliðsstjóra og slökkviliðsmenn
Lesa meira

Útrás Ó.G. & Co hf. Eldvarnamiðstöðvarinnar

Í mars síðastliðnum tókum við þátt í útboði á vegum Sameinuðu þjóðanna fyrir íslensku friðargæsluna sem sér um flugvöllinn í Pristina í Kósóvó. Sex mismunandi fyrirtæki tóku þátt í þessu útboði og eftir opnun voru tvö sem komu til greina þ.e. við og annað fyrirtæki í Evrópu.
Lesa meira

Körfubifreið til Brunavarna Árnessýslu

Nýjar bifreiðar á Laugarvatn og Reykholti í Biskupstungum 2005.Hér að neðan er bifreiðin við aðalslökkvistöðina í Stavanger.
Lesa meira

Áhugaverðar notaðar , slökkvibifreið og björgunarbifreið til sölu

SLÖKKVIBIFREIÐ TLF 5000/400  MERCEDES BENZ 1722 4x2 Árgerð 1990 
Lesa meira

Áhugaverðar greinar

TÍMARITIÐ FIRE & RESCUE (www.fireandrescue.net)  Tímarit með margskonar fróðleik fyrir slökkvilið (þ.e. bæjar, borgar og flugvalla slökkvilið) og björgunarsveitir, gefið út í Bretlandi.  Mjög fróðlegar greinar um búnað, vinnuaðferðir og einstaka atburði skrifaðar af þeim sem vinna við björgunar og slökkvistörf.
Lesa meira

Fjórhjóladrifnir Benz Spinterar í Svíþjóð byggðir af Profile Í Finnlandi

Sprinter 316 CDI 4x4  Í Jämtland-Härjedalen í Svíþjóð eru þeir komnir með fjórhjóladrifinn MB Sprinter í notkun. Við rákumst á grein úr tímaritinu Utryckning nr. 2/03 sem gefið er út af landssambandi slökkviliðs og sjúkraflutningsmanna þar í landi. Leyfi mér að þýða þetta þannig.
Lesa meira

Sérsmíðaðar duftkúlur fyrir Flugmálastjórn.

Það er víst engin nýlunda að oft á tíðum þarf að bæta við og breyta búnaði í slökkvibílum. Oftast er það vegna þess að nýr og betri búnaður kemur á markað og svo einnig vegna þess að kröfur breytast.
Lesa meira