Útrás Ó.G. & Co hf. Eldvarnamiðstöðvarinnar
19.08.2003
Í mars síðastliðnum tókum við þátt í útboði á vegum Sameinuðu þjóðanna
fyrir íslensku friðargæsluna sem sér um flugvöllinn í Pristina í Kósóvó. Sex mismunandi fyrirtæki tóku þátt
í þessu útboði og eftir opnun voru tvö sem komu til greina þ.e. við og annað fyrirtæki í Evrópu.
Lesa meira