Nýjar gerðir af þráðlausum samtengjanlegum reykskynjurum.
15.10.2004
Fyrir jól eða nú eftir miðjan nóvember verðum við komnir með nýjar gerðir af
þráðlausum samtengjanlegum reykskynjurum, jónískum, optískum og hitaskynjurum sem samband hafa sín á milli þráðlaust
og án stöðvar. Þessa skynjara verðum við með frá tveimur framleiðendum
Lesa meira