Fréttir

Hann er kominn til Brunavarna Suðurnesja

Auðvitað er fyrsta slökkvibifreiðin á Scania undirvagni fyrir Ísland byggð af Rosenbauer
Lesa meira

Nýja gerðin af Jockel léttvatnsslökkvitækjunum er komin

Að auki að vera ódýrari eru þau mun öflugri en eldri tækin. 6 l. tækið S6LJM er 27A 183B en það 9 l. S9LJM er 27A 233B. Þetta eru öflugustu léttvatnstækin á markaði hérlendis og jafnframt þau ódýrustu.
Lesa meira

Ný gerð Eldvarnateppa

Fyrir jól verðum við með nýja gerð af eldvarnateppum. Þau eru frá sama framleiðanda og við höfum átt skipti við um áratuga skeið en nú hafa orðið verulegar breytingar á kröfum um eldvarnateppi.
Lesa meira

Ný slökkvibifreið fyrir Brunavarnir Suðurnesja

Í þessari viku kemur til landsins ný og fullkomin slökkvibifreið fyrir Brunavarir Suðurnesja. Undirvagninn er af gerðinni Scania P94 4x2 með tvöföldu áhafnarhúsi, 310 hestafla vél, sjálfskiptingu og loftpúðafjöðrun. Byggt var yfir bifreiðina í verksmiðju Rosenbauer í Noregi.
Lesa meira

Pacific Emergency Products. Fyrstuhjálpartöskur og pokar

Í dag 10.10 kl. 10.10 urðum við viðurkenndir dreifingaraðilar fyrir Pacific Emergency Products en þeir hafa um margra ára skeið selt hingað til lands margskonar töskur og poka fyrir sjúkralið, björgunarsveitir, slökkvilið og neyðarsveitir.
Lesa meira

Afhending nýrra slökkvibifreiða til Flugmálastjórnar

Í september afhentum við Flugmálastjórn 2 nýjar Rosenbauer slökkvibifreiðar. Önnur er staðsett á flugvellinum á Akureyri og hin á Reykjavíkurflugvelli.
Lesa meira

Októbertilboð á Rosenbauer Heros hjálmum

Rosenbauer Heros hjálma eigum við á lager í ýmsum litum. Helstu litir eru hvítir, gulir og rauðir en einnig má fá þá í bláu, svörtu, gráu og appelsínrauðu.
Lesa meira

Októbertilboð á Rosenbauer Heros hjálmum

Rosenbauer Heros hjálma eigum við á lager í ýmsum litum. Helstu litir eru hvítir, gulir og rauðir en einnig má fá þá í bláu, svörtu, gráu og appelsínrauðu.
Lesa meira