Fréttir

Öflugasta og stærsta slökkvibifreiðin væntanleg til landsins.

Nú á næstunni er væntanleg til landsins stærsta, öflugasta og með þeim fullkomnustu slökkvibifreiðum landsins, auðvitað byggð af Rosenbauer.
Lesa meira

Ný gerð brunahana, gott verð

Við erum nú með takmarkað magn af SUPERTIFON brunahönum á lager og bjóðum á  mjög góðu verði.  með 4" eða 6" láréttu inntaki.
Lesa meira

Dælu Tilboð!

Sumartilboð Fox og Otter lausar dælur.
Lesa meira

Ný úðabyssa (Monitor)

Nýja úðabyssan sem við bjóðum er  á sérstöku kynningarverði.
Lesa meira

Holmatro björgunar og klippubúnaður í nýju SHS slökkvibifreiðina.

Í nýju bifreiðna verður settur Holmatro klippu og björgunarbúnaður frá Holmatro en SHS er með búnað af þeirri gerð í vel flestum bifreiðum sínum. Holmatro björgunartækin eru lang mest seldu björgunartækin hér á landi.
Lesa meira

Búnaður í nýju SHS slökkvibifreiðina

Margs konar búnað frá okkur er verið að setja í nýju bifreiðina og má nefna eftirfarandi.
Lesa meira

Holmatro björgunartæki fyrir Brunavarnir Skagafjarðar

Brunavarnir Skagafjarðar hafa fest kaup á fullkomnum Holmatro björgunartækjum og Vetter lyftipúðum. Velkomnir í hóp ánægðra Holmatro notenda. En Holmatro eru lang mest seldu björgunartækin hérlendis.
Lesa meira

Birmingham City Football Club

Bara aðeins frá hjartanu og þar í kring. Við félagarnir Benjamín og ég skelltum okkur á úrslitaleikinn Birmingham – Norwich 12. maí síðastliðinn á Þúsaldarleikvanginn í Cardiff og fengum allan pakkann þegar Birmingham vann sér sæti í úrvalsdeildinni eftir 16 ára fjarveru.
Lesa meira

Rosenbauer í Noregi gerir stóran samning við norsku Flugmálastjórnina.

Rosenabuer AS gerði samning um smíði þó nokkurra eða allt að 25 flugvallaslökkvibifreiða að undangengnu útboði þar sem 3 aðilar kepptu. Fyrir valinu varð Rosenbauer FLF 6000/400 Buffalo byggður á Scania undirvagn (124CB 4x4 420 eða 470 hö.) með tvöföldu húsi.
Lesa meira

Margt er líkt með skyldum

Við óskum okkur Reykvíkingum til hamingju með nýju slökkvibifreiðina. Vönduð bifreið og bygging.
Lesa meira