Fréttir

Brunavarnir Suðurnesja Samningur.

Brunavarnir Suðurnesja hafa gert samning um kaup á 12 settum af Scott reykköfunartækjum ásamt auka léttkútum af gerðunum Scott Air Pack Fifty EBSS og Quick-Connect sem eru tæki með AV 2000 maska loftslöngu með hraðtengi frá lunga í þrýstijafnara og svo er EBSS gerðin með auka loftslöngu. Til hamingju Brunavarnir Suðurnesja.
Lesa meira

Bruninn í Ísfélaginu.

Hugleiðingar eftir fund Brunatæknifélagsins í gærkvöldi þar sem fjallað var um brunann í Ísfélaginu í Vestmannaeyjum í desember síðastliðnum.
Lesa meira

Kennsla og æfing á nýja Rosenbauer slökkvibifreið

Kennsla  og æfing á nýja Rosenbauer slökkvibifreið í Sandgerði
Lesa meira

Nýjar slökkvibifreiðar fyrir slökkviliðin í Hveragerði og Sandgerði á leiðinni til landsins

Slökkvibifreiðar fyrir Hveragerði og Sandgerði á leið til Íslands 8. desember 2000
Lesa meira

Bréf Félags Slökkviliðsstjóra

Bréf frá Félagi Slökkviliðsstjóra
Lesa meira

Ný efni í hlífðarfatnaði

Úrdráttur úr grein úr tímaritinu Fire and Rescue april 2000 um fatnað fyrir slökkviliðsmenn. 
Lesa meira

Heimsókn til Rosenbauer í Noregi

Hópur slökkvistjóra, ánægðra viðskiptavina Ólafs Gíslasonar og Rosenbauer í heimsókn til Rosenbauer Norge í Flekkefjord í byrjun nóvember 2000
Lesa meira

Kvörtun yfir afskiptum Brunamálastofnunar.

Hér er í pdf skjali greinagerð og úrskurður Samkeppnisstofnunar vegna kvörtunar okkar á afskiptum Brunamálastofnunar af kaupum sveitarfélaga á slökkvibifreiðum.
Lesa meira