Fréttir

Ný brunaslönguhjól-Nýtt útlit- Fyrstir með íslenskar leiðbeiningar.

Tvær gerðir önnur með breyttu munstri á diski (D) en hin gerðin er mjög nýstárleg þar sem diskurinn er ekki lengur diskur heldur grind (S). Hjólin eru 10 mm þynnri en áður. Auðveldari uppsetning. Hemlabúnaður á legum sem hægt er að stilla svo snúist ekki ofan af hjóli of hratt. Íslenskar leiðbeiningar á plastskildi í miðju hjóla.
Lesa meira

Albatros línan

Albatros línan í hlífðarfatnaði
Lesa meira

Ný Slökkvi og björgunarbifreið til Brunavarna Suðurnesja.

Bifreiðin er væntanleg í byrjun apríl.
Lesa meira

Til hvers eru kaup á slökkvibílum boðin út ?

Grein með þessari fyrirsögn birtist í Morgunblaðinu 10. mars síðastliðinn en hafði áður birst í Sunnlenska Fréttablaðinu.
Lesa meira

Stöðugt fjölgar notendum Holmatro björgunartækja.

Nú nýlega fengu slökkviliðin á Bolungarvík og Stykkishólmi afhent Holmatro björgunartæki. Tækin eru af gerðinni Holmatro 3000+ sem komu á markað síðasta sumar, en þau eru öflugri og léttari en áður. Í Bolungarvík keypti Rauða kross deildin á staðnum tækin en  slökkviliðið mun sjá um rekstur og þjálfun mannskaps í notkun tækjanna.
Lesa meira

Slökkvibifreið í smíðum

Nú fer að styttast í að slökkvibíllinn sem við erum að útbúa verði tilbúinn. Bíllinn er nú farinn að líkjast slökkvibíl, búið er að sandblása og mála grind og undirvagn, laga hús og sprauta rautt, þá hefur Kraftur ehf, umboðsaðili MAN lokið yfirferð á bílnum þ.e. vél, drifbúnaði, bremsum og rafmagni. Tankur var festur á grind til bráðabrigða því í vikunni sendum við bílinn til Rosenbauer í Noregi þar sem tankur verður festur varanlega á grind, dælubúnaði og ýmsum öðrum hlutum komið fyrir.
Lesa meira

Notaður slökkvibíll á gæðaverði.

Magirus Deutz 170 4x4 árgerð 1977, ekinn 38300 km er til sölu.
Lesa meira

Frétt að norðan

Enn eru okkur að berast myndir frá ánægðum notendum SCOTT reykköfunartækja. Hér má sjá slökkviliðsmann í fullum skrúða með SCOTT reykköfunartæki með fjarskiptabúnaði sem líkar mjög vel.
Lesa meira

Kennsla og æfing á nýja Rosenbauer slökkvibifreið

Kennsla og æfing á nýja Rosenbauer slökkvibifreið í Hveragerði
Lesa meira