Góðar viðtökur
20.05.2005
Við höfum undanfarið verið að kynna þær slökkvibifreiðar sem við höfum selt til Brunavarna Árnessýslu
og höfum fengið mjög góðar viðtökur þar sem hér er á ferðinni mikil gæði, mikil tækni og ótrúlegt
verð.
Fleiri en væntanlegir viðskiptavinir hafa rumskað og viljum við benda á aðra möguleika sem eflaust henta einhverjum
slökkviliðum.
Lesa meira