Slökkvistjórar - slökkvilið - slökkvistjórar
19.11.2004
Við höfum nú nýverið sent frá okkur dreifibréf þar sem við höfum sett á útsölu ýmsan
búnað, fatnað og tæki fyrir slökkvilið. Hér getið þið
skoðað bréfið en í því er upptalið hvað sett var á útsölu. Viðtökur hafa verið sem af er
góðar og sumt þegar uppselt.
Við ítrekum að þið sendið okkur póstfang svo framarlega að þið hafið áhuga svo við getum sent ykkur
upplýsingar og tilboð þá leiðina þar sem það berst ykkur mun fljótar.
Lesa meira