06.12.2002
Í lok október fóru 5 íslenskir slökkviliðsmenn á námskeið í klippu-
og björgunartækni hjá ICET í Hollandi. Námskeiðið sem var tvískipt og stóð í 5 daga var sérstaklega sett upp fyrir þennan
íslenska hóp og þótti takast mjög vel. Þeir sem fóru til ICET að þessu sinni eru Friðrik Axel Þorsteinsson SHS, Rúnar Helgason
SHS, Sigurður Hólm Sæmundsson Slökkviliði Akureyrar, Haukur Ingimarsson og Sigurður Skarphéðinsson frá Brunavörnum Suðurnesja.
Lesa meira