Innnes

Brunavarnir Suðurnesja afhent Holmatro björgunartæki

Í þessari viku fengu Brunavarnir Suðurnesja afhent Holmatro björgunartæki af 3000+ gerðinni í Rosenbauer björgunarbifreið þá sem þeir fengu fyrr á árinu. Holmatro 3000+ gerðirnar eru mun öflugri og léttari en fyrri gerðir.
Lesa meira

Breytingar á Albatros hlífðarfatnaði

Hugmyndir að breytingum á Albatros fatnaði. Notendur hafið samband og komið á framfæri skoðunum ykkar.
Lesa meira

Brunadæla og úðabyssa fyrir hafnsögubáta Reykjavíkurhafnar.

Um þessar mundir erum við að afgreiða brunadælu og úðabyssu (monitor) til Reykjavíkurhafnar.
Lesa meira

Slökkvibifreiðar fyrir Flugmálastjórn

Smíði á slökkvibifreiðum fyrir Flugmálastjórn langt kominn.
Lesa meira

Kynning á nýjum finnskum sjúkrabörum

PENSI 32-10-00 finnskar sjúkrabörur. Fjölhæfar, auðveldar í notkun, minnkar þörf á að bera sjúklinga þar sem hægt er að keyra hann frekar á hjólum. Fyrstu viðurkenndu fjögurra festipunkta börurnar. Uppfylla allra nýjustu kröfur.
Lesa meira

Nýr Hlífðarfatnaður

Við erum komnir með sýnishorn af Securitex hlífðarfatnaði frá Kanada.
Lesa meira

Ný brunaslönguhjól-Nýtt útlit- Fyrstir með íslenskar leiðbeiningar.

Tvær gerðir önnur með breyttu munstri á diski (D) en hin gerðin er mjög nýstárleg þar sem diskurinn er ekki lengur diskur heldur grind (S). Hjólin eru 10 mm þynnri en áður. Auðveldari uppsetning. Hemlabúnaður á legum sem hægt er að stilla svo snúist ekki ofan af hjóli of hratt. Íslenskar leiðbeiningar á plastskildi í miðju hjóla.
Lesa meira

Albatros línan

Albatros línan í hlífðarfatnaði
Lesa meira