Innnes

Öflugasta og stærsta slökkvibifreiðin komin á Reykjavíkurflugvöll

Undirvagn er af gerðinni MAN 27.414 DFAC 6x6 410 hestafla vél. Sexhjóla, sjálfskiptur, drifin með sídrifi, driflæsing framan og aftan, ABS hemlum, einfalt ökumannshús með rými fyrir 2 menn þar af 1 í stól með reykköfunartækjum.
Lesa meira

Ný gerð slökkvitækja í tilefni opnun slökkvitækjaþjónustumiðstöðvar.

Um miðjan október munum við bjóða nokkrar gerðir slökkvitækja á mjög svo góðu verði í tilefni opnunar slökkitækjaþjónustumiðstöðvar. Tækin eru frá Bretlandi en frá þessum framleiðanda höfum við keypt slökkitækjavagna þ.e. duft og kolsýruvagna. Eins höfum við fengið frá houm neyðarlýsingar og úðakerfi.
Lesa meira

Opnun slökkvitækjaþjónustumiðstöðvar.

Í október opnum við þjónustumiðstöð fyrir slökkvitæki í húsnæði okkar. Við erum komnir með öfluga duftvél, kolýruáfyllingarvél einnig fyrir patrónur, þrýstiprófunarvél fyrir kolsýrutæki ásamt ýmsum handverkfærum og öðrum nauðsynlegum búnaði frá Fritz Emde í Þýskalandi en frá þeim framleiðanda höfum við selt flest allar áfyllingarvélar fyrir slökkvitækjaþjónustur víðs vegar um landið.
Lesa meira

Stærra húsnæði

Við höfum stækkað húsnæði okkar í Sundaborg og er nú rúmbetra sýningarsvæði fyrir eldvarnarvörur og sérhæfðan búnað fyrir slökkviliðin ásamt því að lagerrými er mun stærra. Við vonum að með þessu aukist þjónusta og bjóðum viðskiptavini okkar velkomna.
Lesa meira

Öflugasta og stærsta slökkvibifreiðin væntanleg til landsins.

Nú á næstunni er væntanleg til landsins stærsta, öflugasta og með þeim fullkomnustu slökkvibifreiðum landsins, auðvitað byggð af Rosenbauer.
Lesa meira

Ný gerð brunahana, gott verð

Við erum nú með takmarkað magn af SUPERTIFON brunahönum á lager og bjóðum á  mjög góðu verði.  með 4" eða 6" láréttu inntaki.
Lesa meira

Dælu Tilboð!

Sumartilboð Fox og Otter lausar dælur.
Lesa meira

Ný úðabyssa (Monitor)

Nýja úðabyssan sem við bjóðum er  á sérstöku kynningarverði.
Lesa meira

Holmatro björgunar og klippubúnaður í nýju SHS slökkvibifreiðina.

Í nýju bifreiðna verður settur Holmatro klippu og björgunarbúnaður frá Holmatro en SHS er með búnað af þeirri gerð í vel flestum bifreiðum sínum. Holmatro björgunartækin eru lang mest seldu björgunartækin hér á landi.
Lesa meira

Búnaður í nýju SHS slökkvibifreiðina

Margs konar búnað frá okkur er verið að setja í nýju bifreiðina og má nefna eftirfarandi.
Lesa meira