Innnes

Vorum í dag að fá nýjar myndir

Í dag fengum við myndir af slökkvibifreiðunum fyrir Austurbyggð og Ölfus.
Lesa meira

Slökkvilið Akureyrar fær Tohatsu dælu

Slökkvilið Akureyrar er þessa dagana að fá Tohatsu dælu af gerðinni VC72AS.
Lesa meira

Brunavarnir á Héraði og Flugmálastjórn

Nú fer að styttast í að bygging verði hafin á slökkvibifreið fyrir Brunavarnir á Héraði og Egilsstaðaflugvöll.
Lesa meira

Nokkuð er um liðið síðan slökkvistjórarnir

Nokkuð er um liðið síða slökkvistjórarnir í Austurbyggð og Ölfusi heimsóttu verksmiðjur Wawrzaszek
Lesa meira

Kerruvagn fyrir Brunavarnir Suðurnesja

Eins og fram hefur komið þá er verið í Póllandi að smíða kerruvagn fyrir  Brunavarnir Suðurnesja.
Lesa meira

Upplýsingabæklingur frá Rosenbauer

Okkur hafa borist nokkur eintök af upplýsingabæklingi frá Rosenbauer yfir búnað og efni til að fást við upphreinsun spilliefna.
Lesa meira

Tohatsu brunadælur - dreifibréf

Á morgun 9. ágúst fer í póst dreifibréf um Tohatsu lausar brunadælur til slökkviliða á póstlista okkar.
Lesa meira

Verslunarmannahelgin

Við vonum að viðskiptavinir okkart taki því ekki illa en ætlun okkar er að loka í hádeginu á föstudag þ.e. á morgun þann 4. ágúst vegna verslunarmannahelgarinnar.
Lesa meira

Nýr vefur

Nýr vefur er nú kominn á netið. Eins og þið sem heimsækið okkur reglulega hafið orðið varir við hafa engar fréttir birst síðan 4. júlí síðastliðinn.
Lesa meira

Nýtt fréttabréf frá Peli

Hér er nýjasta fréttabréfið frá Peli en þar eru upplýsingar um nýjar gerðir ljósa. Má þar nefna M6 ljósið sem er eina ljósið í málmhúsi en það er nú fáanlegt sem díóðuljós. Væntanleg er vatnsheld taska fyrir iPODa.
Lesa meira